Steini.is - Tenglar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Tenglar

  

 Tenglar og aðrir vefir

   Hér má finna ýmsa vefi sem tengjast störfum
   mínum  og áhugamálum.

 Skoða tengla á síðu Hótel Keflavík
 Skoða tengla á síðu Ofnasmiðju Suðurnesja



Störf 

Ég hóf ungur störf hjá Ofnasmiðju Suðurnesja sem er fjölskyldufyrirtæki stofnað af foreldrum mínum 2. febrúar 1973 en í dag er ég framkvæmdarstjóri fyrirtækisins. Sölufyrirtæki Ofnasmiðju Suðurnesja er Iðnverk Hátúni 6a í Reykjavík sem er í okkar eigu.  Árið 1986 stofnuðum við fjölskyldan Hótel Keflavík en í dag er hótelið fjagra stjörnu með 70 herbergjum auk 6 herbergja á Gistiheimili Keflavík. Þá er ég starfandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Stofnandi og eigandi af undirbúningsfélaginu Gullmolinn sem hefur byggingu verslunarmiðstöðvar í miðbæ Reykjanesbæjar á stefnuskrá.


Politík, nefndir, stjórnir og fleira

Sat sem fyrsti varamaður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 1998-2002 auk þess að gegna varaformennsku í Markaðs- og atvinnuráði þessi sömu ár, var einnig formaður Staðardagskrár 21 frá árinu 2002-2003. Sit í bæjarstjórn og bæjarráði Reykjanesbæjar og er formaður Ljósanætur í Reykjanesbæ. Er formaður í Umhverfis-og skipulagsnefnd og meðlimur í Rotarýklúbbi Keflavíkur. Formaður áhugahóps um tvöfalda Reykjanesbraut og umboðsmaður fyrir flugfélagið Harmony Airways á Íslandi og er í stjórn samtakana Betri bær í Reykjanesbæ og  varamaður í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík. Hef mikinn áhuga á uppbyggingu Samgöngumiðstöðvar Íslands ofan Reykjanesbæjar og vill finna aukin samstarfsgrundvöll við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Aðrir vefir þessu tegndu:
Alþingi
Stjórnarráð Íslands
Vefritið Tíkin
Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ

Samgöngumál

Hef mikinn áhuga á samgöngumálum og er í dag formaður áhugahóps um örugga Reykjanesbraut. Hef í starfi mínu átt mjög góð samskipti við Samgönguráðuneytið Vegagerð Ríkisins  og Umferðarstofu. Árið 1995 átti ég þátt í að koma á reglulegum flugsamgöngum milli Íslands og Kanada með flugfélaginu Canada 3000 og síðan árið 2002 þegar HMY hóf flug til Íslands með leyfi Flugmálastjórnar. Þá er vefur samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar mjög skemmtilegur.
Aðrir vefir þessu tengdu:
Rannsóknarnefnd umferðarslysa
Rannsóknarnefnd flugslysa
Rannsóknarnefnd sjóslysa

Ferðamál

Hótel Keflavík var stofnað af fjölskyldunni 17. maí 1986 en þeim tíma var fátt um fína drætti í ferðamálum á Reykjanesi. Í dag er Reykjanes að vera eitt öflugasta ferðamannasvæði á Íslandi. Mörg öflug fyrirtæki eru leiðandi í Íslenskri ferðaþjónustu s.s. Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Bláa Lónið en auk þeirra má nefna SBK, Kaffitár, og veitingastaðina Jia, Jia á Hótel Keflavik, Duus Café, Soho, Rána, Stapann, Langbest, Pizza 67, KFC, Dominos Pizza og marga fleiri. Reykjanes.is er ferðaþjónustu- og upplýsingavefur um ferðaþjónustu og sveitarfélögin á Reykjanesi en þau eru Reykjanesbær, Grindavík, Sandgerði, Vogar, og Garður.
Aðrir vefir þessu tengdu:
Samtök ferðaþjónustunnar eru hagsmunasamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu.
Ferðamálaráð annast skipulagningu og áætlanagerð um íslensk ferðamál.

Umhverfismál

Sem formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar hef ég tækifæri til að hafa áhrif í umhverfis og skipulagsmálum bæjarins en sá þáttur hefur ávalt verið mér mjög hugleikinn. Lýsing Bergsins var m.a. tilkomin vegna leitunar minnar af fallegum stöðum í umhverfi Reykjanesbæjar.

Reykjanes

Reykjanes.is er ferðaþjónustu- og upplýsingavefur um ferðaþjónustu og sveitarfélögin á Reykjanesi. Á vef Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum má finna þau sveitarfélög sem eru á þessu landsvæði og ýmsar upplýsingar sem viðkoma sveitarfélögunum í þessum landshluta en þau eru Reykjanesbær, Grindavík, Sandgerði, Vogar, og Garður.

Vikublaðið Víkurfréttir er gefið út á vefnum og heldur úti lifandi fréttavef um málefni Reykjaness. Önnur blöð eru Tíðindin og Innsýn en þau er ekki á vefnum.

Einstaklingavefir

Margir einstaklingar hafa nýtt sér tækifæri vefsins og sett upp sinn vef eins og þennan. Hérna eru nokkrir vefir sem ég hef skoðað og haft gaman af.
Vefur samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar er mjög fróðlegur - www.sturla.is
Vefur dómsmálaráðherra Björns Bjarnasonar hefur fengið viðkenningu sem besti vefur einstaklings - www.bjorn.is
Heimasíða bæjarstjórans á Ísafirði er skemmtilegur - www.haddi.is
Þingmaður framsóknarmanna í Reykjanesbæ, Hjálmar Árnason, heldur úti sinni síðu - www.hjalmar.is

 




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is