Steini.is - Samgöngumiðstöð Íslands
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Samgöngumiðstöð Íslands

 
Mynd af svæði milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjanesbæjar.  Samgöngumiðstöð Íslands er hugmynd um að bæta þjónustu við farþega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem um leið styrkir aðgengi ferðamanna að Reykjanesbæ.

Samgöngumiðstöð Íslands.
Í maí s.l. birtist grein um hugleiðingar mínar um hugsanlegt þjónustusvæði fyrir bílaleigu- og langtíma bílastæði ofan byggðarinnar í Reykjanesbæ í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gerir tillagan ráð fyrir sameiginlegri afgreiðslu allra helstu bílaleiga landsins við stórt bílastæði sem rúmað getur þúsundir bíla til framtíðar litið. Styrkleiki svæðisins, sem er ofan Iðavalla milli Aðalgötu og Flugvallavegar, er góð tenging við Reykjanesbraut þegar ekið er til eða frá Leifsstöð. Þá er svæðið hugsað sem vaktað bílastæði fyrir fjölda flugfarþega, auk þess sem þarna muni bílaleigurnar afgreiða alla bíla til viðskiptavina sinna. Frá svæðinu verða síðan stöðugar ferðir til og frá Leifsstöð en þessi leið hefur verið farin á mörgum stórum flugvöllum erlendis til að bæta þjónustu við viðskiptavini. Mikil áhersla er lögð á að þjónustan yrði bæði hagkvæmari og skilvirkari fyrir viðskiptavininn en nú er, en afgreiðslupláss bílaleiga í Leifsstöð er í dag mjög takmarkað á álagstímum. Lausn með bílastæðahúsi yrði mjög kostnaðarsöm sérstaklega þegar horft er til þess að gott landrými sem anna myndi þessari þjónustu til framtíðar er til staðar í hæfilegri fjarlægð. Þessi lausn myndi bæði auka möguleika á að stærri bílaleigur myndu færa hluta starfsemi sinnar til Keflavíkur. Að auki bætir svæðið aðgengi ferðamanna að Reykjanesbæ um leið og að vera skilvirk leið til að fá þá til að staldra við og nýta frekar þjónustu á svæðinu.

Samgöngumiðstöð - yfirlitsmynd
Samgöngumiðstöð - yfirlitsmynd byggingar
Samgöngumiðstöð - Ljósmynd

Skoða fréttir og greinar
Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is