Loftmynd af Reykjanesbæ. Þessi mynd er tekin af bænum okkar árið 2003.
Reykjanesbær
Í dag búa rúmlega 11.000 manns í Reykjanesbæ.
Bæjarráð Reykjanesbæjar 2002-2006 Ljósanefnd Bæjarstjórn Reykjanesbæjar 2002-2006
Sat sem fyrsti varamaður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 1998-2002 auk þess að gegna varaformennsku í Markaðs- og atvinnuráði þessi sömu ár, var einnig formaður Staðardagskrár 21 frá árinu 2002-2003. Sit í bæjarstjórn og bæjarráði Reykjanesbæjar og er formaður Ljósanætur í Reykjanesbæ. Er formaður í Umhverfis-og skipulagsnefnd og meðlimur í Rotarýklúbbi Keflavíkur. Formaður áhugahóps um tvöfalda Reykjanesbraut og umboðsmaður fyrir flugfélagið Harmony Airways á Íslandi og er í stjórn samtakana Betri bær í Reykjanesbæ og varamaður í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík. Hef mikinn áhuga á uppbyggingu Samgöngumiðstöðvar Íslands ofan Reykjanesbæjar og vill finna aukin samstarfsgrundvöll við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.