
Mynd af heimasíðu Ofansmiðju Suðurnesja.
Á heimsíðu fyrirtækisins má finna allt um ofna og framleiðslu fyrirtækisins auk sögu, mynda og fleira.

Ofnasmiðja Suðurnesja.
Ég hóf störf hjá Ofnasmiðju Suðurnesja árið 1975 þá 12 ára gamal en foreldrar mínir þau Jón William Magnússon og Unnur Ingunn Steinþórsdóttir stofnuðu fyrirtækið þann 2. febrúar 1973. Fyrstu árin starfaði ég á sumrin og með skóla við framleiðslu ofna. Þegar ég var 19 ára gamal tók síðan alvaran á skrifstofunni við og hef ég starfað þar síðan og er í dag framkvæmdarstjóri fyrirtækisins.

Umbodsadili fyrir husgogn og "stadium seats"
www.eheim-moebel.de