Steini.is - Ljósanótt
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Ljósanótt


Mynd:   Sem formaður Ljósanætur frá upphafi legg ég áherslu á nýbreytni, fjölbreytni og samstöðu bæjarbúa. Ljósanótt er framtak allra bæjarbúa Reykjanesbæjar.

Ljósanótt
Í dag má með sanni segja að Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíðin okkar í Reykjanesbæ sé án efa orðin ein stærsta og glæsilegasta bæjarhátíð landsins. Ljósanótt er skemmtilegur tími þar sem bæjarbúar og gestir þeirra skemmta sér saman en hátíðin hefur tekist með eindæmum vel síðustu ár. Litlu fræi var sáð í góðan jarðveg bæjarbúa enda hefur útkoman verið með miklum ólíkindum. Fyrir það erum við stolt og bæjarbúum þakklát. Viðtökur bæjarbúa hafa verið frábærar frá upphafi þar sem íbúar voru tilbúnir að taka þátt og leggja sig fram í að gera eitthvað nýtt og spennandi. Þetta viðhorf og samstaða er einfaldlega að skila sé tilbaka í þeim fjölda sem sækir Ljósanótt í Reykjanesbæ.


Dagbók Pistlar Greinar Fréttir Ræður




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is