
Hafnargatan Reykjanesbæ. Bæjarlífið hefur tekið miklum stakkskiptum eftir að Hafnargatan var endurgerð.
Betri Bær
Samtökin Betri Bær voru stofnuð af verslunar- og þjónustfyrirtækjum í Reykjanesbæ til að stuðla að betra samstarfi í verslun og þjónustu. Í dag eru um 140 fyrirtæki í samtökunum og fer þeim fjölgandi. Formaður Betri bæjar er Hermann Helgason verslunamaður í HH skór við Hafnargötuna. Betri bær bíður m.a. upp á gjafabréf til sölu og hefur þeim verið vel tekið.
Skoða fréttir og greinar