
Tvöföld Reykjanesbraut alla leið fyrir árið 2005. Markmið áhugahópsins eru skýr og verður þeim fylgt vel eftir.
Áhugahópur um örugga Reykjanesbraut.
Áhugahópur um örugga Reykjanesbraut var stofnaður þann 11. desember árið 2000 á fundi á Hótel Keflavík. Á þeim fundi var mér falinn formennska í þeim kraftmikla hóp og hef ég sinnt því hlutverki síðan. Frægur borgarafundur var haldinn þann 11. janúar 2001 og var hann í raun upphafið að því starfi sem þetta málefni hefur kallað á. Þann 6. október 2004 lauk fyrsta áfanga formlega og er baráttu vegna loka verkefnisins í fullum gangi. Hér fyrir neðan má finna fréttir, geinar og kynningar sem tengjast málefninu frá árinu 1998.

Power point kynning