Steini.is - Fjölmenni á málþingi um Keflavíkurflugvöll
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Fjölmenni á málþingi um Keflavíkurflugvöll

Stjórn Samtaka Ferðaþjónustunar hélt hádegisverðarfund í gær 8. maí um hvort gjaldtaka á Keflavíkurflugvelli sé hamlandi fyrir íslenska ferðaþjónustu. Fundurinn var haldinn á Hótel Sögu að viðstöddum fjölda gesta. Fundarstjóri var Keflvíkurinn Garðar Vilhjálmsson en framsögumenn voru Strula Böðvarsson, samgönguráðherra sem ræddi um opinber gjöld á Keflavíkurflugvelli og samburð við aðra flugvelli og Höskuldur Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar sem ræddi um gjöld í Leifstöð og samkeppnisstöðu fyrirtækja. Voru þeir báðir sammála um að auka þyrfti fjölda farþega um flugstöðina til að tryggja rekstur hennar og til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu í ferðamálum á Íslandi.

 

Þá hafi Steinþór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Keflavík og umboðsmaður Canada West tölu um hve mikilvægt væri að taka vel á móti nýjum aðilum í flugrekstri og vísaði í sína reynslu varðandi Canada 3000 og taldi áríðandi að yfirvöld og forsvarsmenn ferðaþjónustunar lærðu af þeirri reynslu. Sagði Steinþór að nýtt flugfélag Canada West væri í burðarliðnum og nú reyndi á að jákvæður vilji frummælanda kæmi skýrt fram auk þess sem nauðsynlegt væri að endurvekja Markaðsráð Keflavíkurflugvallar.

 

Eftir nokkrar umræður og spurningar kvað Björn Knútsson, flugvallarstjóri sér hljóðs og benti fundarmönnum á að öll ákvæði gjaldskrár væru ekki nýtt gagnvart íslenskum flugrekstaraðilum og nefndi hann þar sérstaklega stæðisgjöld.

 

Niðurstaða fundarins var einróma um að auka þyrfti markaðsstarf og nýta alla möguleika til að ná þeim markmiðum. Án efa munu okkar menn taka vel á því máli.



Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is