Steini.is - Ávarp formanns - 2002
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Ávarp formanns - 2002

 

Kæru bæjarbúar, aðrir gestir.

 

Ljósanótt var fyrst haldinn 1. september árið 2000 og markaði hátíðin nýja stefnu í menningarmálum Reykjanesbæjar á nýrri öld. Samhliða Ljósnótt 2000 var umhverfislistaverkið, Lýsing Bergsins, vígt og er lýsingin í dag undirtón og táknmynd fyrir hátíðina.

 

Menning er einn af mikilvægustu þáttum í samfélagi manna og með tengingu við daglegt líf og fjölskylduna erum við að byggja á undirstöðuþörfum mannsins þ.e. að koma saman og njóta lífsins hver á sinn hátt. Þannig er það íslenskri þjóð mikilvægt að uppgötva menningu í daglegu lífi og miðla af reynslu sinni til annara eins gert er á Ljósanótt í Reykjanesbæ.

 

Ljósanótt 2002 verður haldinn fyrsta laugardaginn í september sem ber upp á þann sjöunda í ár. Ljósanefndin er sú sama og s.l. ár og er því vel skipuð einstaklingum með þekkingu með mismunandi áherslu á viðfangsefninu. Með því tryggjum við að allir bæjarbúar svo og aðrir gestir finni eitthvað við sitt hæfi. Í ár verður atriðum hátíðarinnar á dagskrá frá fimmtudegi til sunnudags með hápunkti á laugardag eins og áður. 

 

Það er einlæg trú mín að með settum markmiðum Ljósanætur verði hátíðin sú sem við höfum nú þegar upplifað til langrar framtíðar. Mikilvægast er að allir bæjarbúar séu virkir þátttakendur og leggi sitt af mörkum með endurgjaldi hrifningar og hláturs gesta að launum.

 

Verum metnaðarfull og gerum Ljósanótt, menningar- og fjölskyldudaga Reykjanesbæjar af glæsilegustu hátið landsins - það gerum við með þinni aðstoð.

 

Höfum það skemmtilegt, verum saman á Ljósanótt.

 

Steinþór Jónsson,

Formaður undirbúningsnefndar.




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is