Ávarp vegna Ljósanætur 2005
[Annað] - 11.07.2005 -
Kæru íbúar og gestir Ljósanætur,
Daganna 1-4 september, eða fyrstu helgina í þeim mánuði eins og síðustu ár, mun Ljósanóttin verða haldin hátíðleg í Reykjanesbæ í sjötta sinn. Tilvera hátíðarinnar h...
|
Ávarp við lok Ljósanætur 2003
[Annað] - 07.09.2003 -
Fjórðu Ljósanæturhelginni er nú lokið og geta bæjarbúar enn einu sinni glaðst yfir velheppnaðri hátíð og byrjað að hlakka til þeirrar næstu. Með metnaði og samstöðu hafa íbúar Reykjanesbæjar sett L...
|
Ræða - Ljósalagið 2003
[Annað] - 05.09.2003 -
Kæru bæjarbúar, tónlistarfólk og aðrir góðir gestir,
Ég vil byrja á að bjóða ykkur hjartanlega velkomin hér í glæsilegan Stapann í Reykjanesbæ. Ég heiti Steinþór Jónsson og er formaður Ljósanæt...
|
Ávarp í upphafi Ljósanætur - Boxkeppni
[Annað] - 04.09.2003 -
Ávarp – setning Ljósanætur 2003
Kæru gestir,
Ég bíð ykkur velkomin hingað á þennan stór viðburð í íslensku íþróttalífi. Hér á eftir munum við taka á móti frændum okkar dönum í hnefaleikum...
|
Ávarp í VF - Ljósanótt 2003
[Annað] - 04.09.2003 -
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíðin okkar í Reykjanesbæ er án efa orðin ein stærsta og glæsilegasta bæjarhátíð landsins en hún nær nú yfir fjóra daga. Ljósanótt er skemmtilegur tími þar se...
|
Ávarp í Suðurfréttir
[Annað] - 02.09.2003 -
Velkomin á Ljósanótt í Reykjanesbæ.
LJÓSANÓTT í Reykjanesbæ er án efa ein stærsta og viðamesta menningar- og fjölskylduhátíð landsins en hún nær yfir fjóra daga frá fimmtudeginum 4. september t...
|
Ræða - Ljósalagið 2002
[Annað] - 06.09.2002 -
Kæru bæjarbúar, tónlistarfólk og aðrir góðir gestir,
Ég vil byrja á að bjóða ykkur hjartanlega velkomin hér í nýuppgerðan Stapann í Reykjanesbæ. Ég heiti Steinþór Jónsson og er formaður Ljósanæ...
|
Ávarp formanns - 2002
[Annað] - 06.09.2002 -
Kæru bæjarbúar, aðrir gestir.
Ljósanótt var fyrst haldinn 1. september árið 2000 og markaði hátíðin nýja stefnu í menningarmálum Reykjanesbæjar á nýrri öld. Samhliða Ljósnótt 2000 var umhverf...
|
Ljósanótt í þriðja sinn
[Annað] - 20.04.2002 -
Stærri þættir hátíðarinnar að fá á sig mynd
Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldinn í þriðja sinn 7. september n.k. eða fyrsta laugardag í september eins og stefnt var að. Ljósanóttin var fyrst ...
|
|