Steini.is - Pistlar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Pistlar

Þykir vænt um bæjarfélagið og viljum sýna það í verki.
[Annað] - 06.12.2004 -

Okkur eigendum og starfsmönnum Hótel Keflavík hlakkar mikið til jólanna og jólaundirbúningsins eins og öðrum landsmönnum. Eitt af því sem okkur finnst þó mest gaman er að taka á móti gestum alls staðar af landinu sem nú í desember þiggja fría gistinu í tilefni af markaðsátaki hótelsins í Reykjanesbæ. „Það er sælla að gefa en þiggja.“ segir einhvers staðar og það höfum við svo sannarlega fengið að upplifa síðustu þrjú ár á hótelinu. Glaðari gesti höfum við ekki fengið en jólagestina okkar sem hafa undantekningarlaust átt góða daga í bæjarfélaginu okkar. Þeir hafa heimsótt söfn, farið í sund, verslað jólagjafir og borðað góðan mat á veitingastöðum bæjarins.

Það er gaman að gesta styrkt verslun og þjónustu í Reykjanesbæ á þennan hátt og sýna um leið hvað okkur þykir vænt um bæinn okkar og erum stolt af honum.  Við bjóðum allt að 500 gistiherbergi í desember en hugmyndin gengur einfaldlega út að það að þeir gestir sem koma frá öðru bæjarfélagi í verslunarferð til Reykjanesbæjar í desembermánuði geta notað greiðslukvittanir eða reikninga fyrir viðskiptum á allri þjónustu eða verslun  í Reykjanesbæ sem greiðslu fyrir glæsi gistingu - sem sagt gist án aukagjalds í boði okkar. Við vonum að þetta framlag komi jólaverslun í bænum okkar vel og okkur öllum í  gott jólaskap.

Síðustu ár hefur átt sér stað mjög jákvæð þróun í miðbænum þar sem samstaða fyrirtækja hefur aukist, en það var einmitt grundvallarmarkmiðið með þessu framtaki. Við höfum skapað trú á okkur innan bæjarins og hefur það kristallast í stofnun samtakanna Betri bær, en markmið þeirra er að vinna að sameiginlegum hagsmunum fyrirtækjanna í bænum í samstarfi við bæjaryfirvöld, félagssamtök og alla þá sem hafa áhuga á að gera góðan bæ betri.

Bærinn okkar stendur framarlega á mörgum sviðum s.s. í íþróttum, tónlist, skólamálum svo eitthvað sé nefnt og höfum við alla burði til að vera til fyrirmyndar í verslun og þjónustu fyrir bæjarbúa og gesti. Aukning á verslun í Reykjanesbæ verður ekki til eingöngu með vilja neytanda. Við sem neytendur, verslunareigendur og bæjarfélag verðum að standa saman. Við eigum að auglýsa bæinn okkar á jákvæðan hátt og sú auglýsing þarf ekki alltaf að kosta mikla fjármuni. Með vilja og áræðni má ná mjög langt. Við verðum að vekja okkur sjálf til umhugsunar um hvað gott er að versla heima.

Við sendum bæjarbúum öllum óskir um gleðilega hátíð og vonum að sem flestir upplifi ánægjulegar stundir í jólaverslun í Reykjanesbæ.

Steinþór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Keflavík



Til baka




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is