
Gullmolinn.
Snemma árs 2003 vaknað hjá mér hugmynd um að byggja glæsilega verslunarmiðstöð í miðbæ Reykjanesbæjar
og hefur undirbúningur að framkvæmdinni og hugmyndarvinna staðið síðan. Það er að mínu mati mikilvægt að byggja
upp sterkan miðbæ og tengja núverandi miðbæ við framtíðaráform um verslunarmiðstöð.





Gullmolinn kynning - nýjasta útgáfa
Eldri teikningar