Steini.is - Verktakar bjóða í annan áfanga.
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Verktakar bjóða í annan áfanga.

Kúagerði 18 des 2003

 

Bt Steinþórs Áhugamanns

 

Vegna góðrar framvindu í verkefninu Reykjanesbraut Breikkun vilja verktakarnir Háfell, Jarðvélar og Eykt gera áhugamannahópi um tvöföldun Reykjanesbrautar og ráðmönnum eftirfarandi tilboð.

 

Verktakarnir bjóðast til að vinna aðra 2 km af Reykjnesbraut milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Verktakarnir eru tilbúnir að vinna á grundvelli fyrirliggjandi einingaverða sem þykja mjög hagstæð í dag og næstu misseri.  Verktakarnir treysta sér til að ná fram hagkvæmni í verkinu með réttri samsetningu vinnuvéla og þjálfuðu vinnuafli. Fyrir þessa vinnu teljum við verktakarnir að þurfi aðeins um 2 viðbótar mánuði á verktímann.

 

Það eru verktökum þessum mikið metnaðarmál að leggja sitt af mörkum í eflingu samgangna og að bæta öryggi borgara í umferðinni.  Þess vegna er það mönnum kapps mál að tryggja verkefni þessu hraða framgöngu okkur, Reyknesingum og öðrum vegfarendum til heilla.

 

Með von um jákvæða framvindu málsins.

 

 

Fh. Háfells, Jarðvéla og Eyktar.

 

Halldór Ingólfsson

Staðarstjóri




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is