Steini.is - Greinar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Greinar

Áherslubreytingar á Café Iðnó
[Annað] - 06.11.2008 -

Viðskipti | 6. nóvember 2008

Áherslubreytingar hafa verið gerðar á veitningahúsinu Café Iðnó við Hótel Keflavík, en staðurinn skartar nú fjölbreyttum matseðli með áherslu á hollustu og heilbigði. Þá hefur Café Iðnó fengið andlitslyftingu.

„Við viljum höfða til sem flestra og þess vegna var matseðillinn algerlega tekinn í gegn með það fyrir augum að á honum geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi við öll tækifæri. Við leggjum áherslu á hollustu og þess vegna er t.d. ekki að finna neinar transfitusýrur í olíum sem við notum og allar sósur og dressing gerum við sjálf í þessu skyni. Fólk getur t.d. valið um sex mismunandi hamborgara, sem allir eru glóðarsteiktir til að minnka fitu, auk þess sem þeir bragðast betur þannig,“ segir Jón Norðfjorð en hann rekur staðinn ásamt eiginkonunni Ír Björnsdóttur. Café Iðnó býður einnig upp á fjölbreytt úrval af pizzum og auglýsir pizzutilboð í Víkurfréttum í dag. Og eins og nafn staðarins bendir til þjónar hann einnig hlutverki kaffihúss.

Jón segir þau hjónin leggja áherslu á hlýlegt og afslappað andrúmsloft veitingahússins og fóru þess vegna í endurbætur á húsnæðinu.  Svo skemmtilega vill til að Jón og matreiðslumeistarar hússins eru allir miklir tónlistarunnendur og mega gestir eiga von á því að þeir taki lagið. Í salnum standa gítarar sem bæði tónelskandi gestir og starfsfólk mega grípa í þegar svo ber undir.



Til baka




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is