Steini.is - Greinar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Greinar

Tvöföld Reykjanesbraut vígð í dag
[Annað] - 20.10.2008 -

Vísir, 19. okt. 2008 11:55

Kristján L. Möller samgönguráðherra opnar klukkan tvö í dag síðasta kaflann í tvöföldun Reykjanesbrautar við Stapahverfi í Reykjanesbæ og vígja þar með tvöfalda Reykjanesbraut frá Hafnarfirði til Njarðvíkur. Að vígslu lokinni verður umferð hleypt á þenna síðasta kafla, hálfum mánuði á undan áætlun.

„Athöfnin fer fram á veginum við mislæg gatnamót við Stapahverfi kl. 14:00. Að henni lokinni býður Vegagerðin og Áhugahópur um örugga Reykjanesbraut í samsæti í Fjölbrautarskóla Suðurnesja," segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

„Fyrri hluti tvöföldunar, frá Hvassahrauni á Strandarheiði, hófst í janúar 2003 og lauk í október 2004. Seinni hluti, frá Hvassahrauni að Njarðvík, var boðinn út í september 2005. Eftir að Jarðvélar ehf. sögðu sig frá verkinu var það boðið út að nýju sl. vor. Fyrst var miðað við að umferð yrði hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut 16. október en þar sem óvenju langan tíma tók að semja við verktaka (lægstbjóðandi var ekki metinn hæfur) var miðað við að umferð yrði hleypt á tvöfalda braut alla leið 1. nóvember," segir einnig.

Samið var við Ístak hf. um byggingu nýju akbrautarinnar en við Eykt ehf. um smíði brúa. „Verkið hefur gengið vel sem sést á því að umferð verður hleypt á báðar akreinar hálfum mánuði á undan áætlun," segir að lokum.Til baka
Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is