Steini.is - Greinar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Greinar

Hugleiðingar eftir Ljósanótt
[Annað] - 08.09.2005 -
List er eitthvað sem maður hefur lyst á - góð speki sem lýsir vel því sem Ljósahátíðin okkar hefur upp á að bjóða. Stolt af bæjarbúum og bænum okkar horfum við til baka og rifjum upp atvik, myndb...

Allt annað LÍF með tvöfaldri Reykjanesbraut.
[Annað] - 13.07.2005 -
Ekkert banaslys hefur orðið á Reykjanesbraut síðustu fjórtán mánuði en jafnmarga mánuði þar á undan létust sjö einstaklingar í jafnmörgum slysum. Það er mál manna að nú þegar hafi umferðaröryggi um R...

Reykjanesbær á réttri leið - líka í fjármálastjórnun!
[Annað] - 07.06.2005 -
Framsóknarmönnum líður greinilega illa yfir því að hafa ekki tögl og hagldir í Reykjanesbæ á þessum uppgangstímum. Eysteinn Jónsson ryðst nú fram á ritvöllinn með fjölda greina þar sem hann reynir al...

Meiri fjölgun, fleiri lóðir, betri bær.
[Annað] - 14.05.2005 -
Nú berast okkur þær ánægjulegu fréttir að bæjarbúar séu orðnir 11.081 og hefur þeim fjölgað um 130 einstaklinga frá áramótum eða um 1,2%. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2005 er gert ráð fyrir 1,5% aukni...

RÁÐHERRA Á RÉTTRI BRAUT
[Annað] - 11.02.2005 -
KALLINN Á KASSANUM | 11.2.2005 13:43:04 KALLINN VARÐ KLÖKKUR í Stapanum á mánudagskvöld þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti það óvænt að tvöföldun Reykjanesbrautar muni kláras...

Tvöföldun Reykjanesbrautar boðin út; en hvenær á að byrja?
[Annað] - 08.02.2005 -
Mánudagur 7. febrúar 2005 Tvöföldun Reykjanesbrautar boðin út; - en hvenær á að byrja? Í kvöld var haldinn borgarafundur í Reykjanesbæ, um það brýna verkefni að ljúka við að tvöfalda Reykjanesbraut...

Samstaða skiptir öllu máli
[Annað] - 07.02.2005 -
KALLINN Á KASSANUM | 3.2.2005 13:26:33 BORGARAFUNDUR um málefni Reykjanesbrautar verður haldinn næsta mánudag, þann 7. febrúar í Stapanum. Kallinn telur það gríðarlega mikilvægt fyrir íbúa á Suð...

Maður ársins 2004: Umhverfið ævistarf Tómasar.
[Annað] - 20.01.2005 -
Tómas J. Knútsson kafari hefur ákveðið að gera umhverfismál að ævistarfi sínu. Síðustu 10 ár hefur Tómas J. Knútsson unnið mikið starf við hreinsun strandlengjunnar á Reykjanesi og hann er stofnandi ...

Jólakveðja í MBL
[Annað] - 25.12.2004 -
Það var gaman að lesa Morgunblaðið í morgun en eftirfarandi grein birtist þar frá hótelgestum á Hótel Keflavík. Ótrúleg gestrisni Frá Nielsi Árna Lund og Kristjönu Benediktsdóttur. Auglýsing frá ...

Bæjarfulltrúar sjálfstæðismanna sýndu pólitískan þroska
[Annað] - 15.12.2004 -
Það hefur lengi verið ríkjandi meðal stjórnmálamanna að þora ekki að skipta um skoðun og reyna frekar að standa við orðin tóm þrátt fyrir að samviskan vill stundum segja þeim annað. Auðvitað er það s...

 
   
1 2 3 4 5 6Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is