Steini.is - Greinar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Greinar

Færri banaslys í umferðinni en síðustu ár
[Annað] - 02.01.2006 -
Umferðarslys eru annað og meira en tölur á blaði og á bakvið hvert slys er stór hópur einstaklinga sem á um sárt að binda. Síðustu misseri hefur umræða um umferðaröryggismál verið áberandi samhliða f...

Brautin okkar
[Annað] - 20.11.2005 -
Það er mál manna sem til þekkja að framkvæmdarhraði við tvöföldun Reykjanesbrautar hafi verið ótrúlegur og því sé samstöðu Suðurnesjamanna til að þakka. Hitt er að baráttan fyrir þessari miklu framkv...

Allt annað LÍF með tvöfaldri Reykjanesbraut.
[Annað] - 13.07.2005 -
Ekkert banaslys hefur orðið á Reykjanesbraut síðustu fjórtán mánuði en jafnmarga mánuði þar á undan létust sjö einstaklingar í jafnmörgum slysum. Það er mál manna að nú þegar hafi umferðaröryggi um R...

RÁÐHERRA Á RÉTTRI BRAUT
[Annað] - 11.02.2005 -
KALLINN Á KASSANUM | 11.2.2005 13:43:04 KALLINN VARÐ KLÖKKUR í Stapanum á mánudagskvöld þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tilkynnti það óvænt að tvöföldun Reykjanesbrautar muni kláras...

Tvöföldun Reykjanesbrautar boðin út; en hvenær á að byrja?
[Annað] - 08.02.2005 -
Mánudagur 7. febrúar 2005 Tvöföldun Reykjanesbrautar boðin út; - en hvenær á að byrja? Í kvöld var haldinn borgarafundur í Reykjanesbæ, um það brýna verkefni að ljúka við að tvöfalda Reykjanesbraut...

Samstaða skiptir öllu máli
[Annað] - 07.02.2005 -
KALLINN Á KASSANUM | 3.2.2005 13:26:33 BORGARAFUNDUR um málefni Reykjanesbrautar verður haldinn næsta mánudag, þann 7. febrúar í Stapanum. Kallinn telur það gríðarlega mikilvægt fyrir íbúa á Suð...

Reykjanesbraut - skoðum einkaframkvæmd
[Annað] - 12.11.2004 -
Eins og fram hefur komið í Víkurfréttum, þá funduðu þingmenn Suðurkjördæmis með fulltrúum Áhugahóps um örugga Reykjanesbraut í húsakynnum Alþingis á miðvikudag. Þetta var mjög góður fundur. Þar var r...

Berjumst áfram að settu marki og látum verkin tala!
[Annað] - 01.01.2004 -
Árið sem nú er að líða er það svartasta i sögu Reykjanesbrautarinnar. Sex einstaklingar hafa látist í umferðaslysum á árinu þar með talinn ungur varnarliðsmaður sem lést nokkrum vikum eftir að ha...

Verktakar bjóða í annan áfanga.
[Annað] - 18.03.2003 -
Kúagerði 18 des 2003 Bt Steinþórs Áhugamanns Vegna góðrar framvindu í verkefninu Reykjanesbraut Breikkun vilja verktakarnir Háfell, Jarðvélar og Eykt gera áhugamannahópi um tvöföldun Reykja...

Sameinaðir stöndum vér - sundraðir föllum vér
[VF] - 19.01.2001 - Víkurfréttir
Steinþór Jónsson er einn þeirra sem stóð að borgarafundinum um tvöföldun Reykjanesbrautar. Í bréfi sínu gerir hann grein fyrir hver næstu skref áhugahóps um örugga Reykjanesbraut verða. Kæru S...

   
1 2Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is