Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Reykjanes
[Annað] - 21.10.2004 -
Eitt af þeim stóru verkefnum sem liggja fyrir stjórnendum Reykjanesbæjar á næstu mánuðum er skoðun á nánari samstarfi og framtíðaruppbyggingu við Keflavíkurflugvöll og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þ...
|
HMY flugfélagið – opnaði augu fyrir mikilvægum markaði
[VF] - 14.05.2003 - Víkurfréttir
Þann 16. desember millilenti fyrsta flugvél HMY á Keflavíkurflugvelli og þegar í febrúar fóru fyrstu Íslensku farþegarnir með félaginu til Kanada. Til að byrja með var um að ræða eitt flug á viku en ...
|
Fjölmenni á málþingi um Keflavíkurflugvöll
[Annað] - 08.05.2002 -
Stjórn Samtaka Ferðaþjónustunar hélt hádegisverðarfund í gær 8. maí um hvort gjaldtaka á Keflavíkurflugvelli sé hamlandi fyrir íslenska ferðaþjónustu. Fundurinn var haldinn á Hótel Sögu að viðstödd...
|
Innanlandsflugið velkomið
[Annað] - 29.04.2002 -
Að undanförnu hefur skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar kynnt framtíðarsýn um Reykjavíkurflugvöll. Niðurstaðan er skýr: Að minnsta kosti önnur flugbrautin verður að víkja. Flugmálayfirvöld segja að...
|
Breytt umhverfi í flugmálum - nýjar áherslur.
[Annað] - 10.02.2002 -
Breytt umhverfi í flugmálum – nýjar áherslur.
Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar sviptingar í flugmálum um allan heim og höfum við íslendingar ekki farið varhluta af því frekar en aðrir. Síðustu...
|
Flugleiðir í nýjum felulitum
[VF] - 02.12.1999 - Víkurfréttir
Á dögunum var mikil móttökuathöfn vegna komu fyrstu vélar Flugleiða í nýjum og glæsilegum litum flugfélagsins. Nýir litir - ný ímynd. Við sama tilefni var opnuð ný heimasíða Flugleiða og ný tímatafla...
|
Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Reykjavík nei, takk! Ef tengja á nafn
[MBL] - 07.07.1994 - Morgunblaðið
Ef tengja á nafn flugstöðvarinnar við Reykjavík, segir Steinþór Jónsson, þarf að gera það við herstöðina líka. FERÐAÞJÓNUSTA á Suðurnesjum er ung atvinnugrein, en hefur þrátt fyrir það sannað gildi s...
|
|