Steini.is - Nýr kafli á Reykjanesbraut tekinn í notkun
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Nýr kafli á Reykjanesbraut tekinn í notkun

Nýr kafli á Reykjanesbraut var tekinn í notkun í dag og er brautin nú orðin tvöföld að undanskildum stuttum kafla gegnum Hafnarfjörð. Kristján L. Möller samgönguráðherra klippti á borða og opnaði brautina formlega að viðstöddum vegamálastjóra og ýmsum gestum.

Fyrri áfangi tvöföldunarinnar, milli Hvassahrauns og Strandarheiðar, var tekinn í notkun haustið 2004 og seinni áfanginn, milli Strandarheiðar og Njarðvíkur, var boðinn út haustið 2005 og er honum nú að ljúka. 

Á vef samgönguráðuneytisins er haft eftir Kristjáni, að mörg verk og viðamikil séu framundan á sviði samgöngumála. Mörg verkefni séu þegar komin af stað og áætlanir miði að því að hrinda í framkvæmd ýmsum stórverkefnum.

"Nú ríkir hins vegar nokkur óvissa um hvernig þessar áætlanir standast. Verður það verkefni samgönguyfirvalda á næstu vikum að fara yfir allt sviðið og meta hversu raunhæfar þessar áætlanir eru í ljósi aðstæðna," sagði Kristján.




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is