Steini.is - Reykjanesbraut - framkvæmdum lokið í október
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Reykjanesbraut - framkvæmdum lokið í október

Stefnt er að því að ljúka við tvöföldun Reykjanesbrautar í október næstkomandi. Framkvæmdir hafa legið niðri um tíma eftir að Jarðvélar sögðu sig frá verkinu vegna fjárhagserfiðleika og af þeim sökum var fyrirsjánlegt að verkið myndi tefjast jafnvel fram að næstu áramótum. Sú töf verður því mun styttri gangi áætlanir Vegagerðarinnar eftir. Vinna við brúarsmíði á mislægum gatnamótum við Voga mun líklega hefjast aftur um miðjan mars. Verktakafyrirtækið Eykt, sem var undirverktaki Jarðvéla, annaðist brúarsmíðina og er nú verið ljúka samningum við fyrirtækið um áframhald verksins.

Þetta kom fram á fundi gær sem þegar Jónas Snæbjörnsson, umdæmisverkfræðingur Vegargerðarinnar, átti með Steinþóri Jónssyni, formanni áhugahóps um örugga Reykjanesbraut og Samstöðu, og Árna Johnsen, þingmanni. Fundurinn fór fram á Reykjanesbrautinni en hann er tilkomin í framhaldi af nýlegri fyrirspurn um stöðu mála á Reykjanesbraut sem Björk Guðjónsdóttir, þingkona, lagði fyrir samgönguráðherra.

Á næstu dögum verður unnið að því að bæta merkingar og lagfæra aðkomu að hjáleiðum á Reykjanesbrautinni og er sú vinna þegar hafin. Reynt verður að bæta öryggi eins og kostur er. Steinblokkir verða t.d. fjarlægðar eða færðar í því skyni og í stað þeirra sett stauravirki með ljósum á.

Árni Johnsen segir að á fundinum hafi komið fram að útboð um áframhald tvöföldunarinnar muni fara fram annaðhvort þann 10. eða 17. mars. Reiknað sé með því að öllu verkinu verði lokið í lok október. 

"Þrátt fyrir góðan fund og vilja til að gera það besta miðað við aðstæður þó er stóra málið núna að vegfarendur sýni sérstaka aðgát þá mánuði sem framkvæmdirnar standa yfir. Þær skapa vissulega ákveðna slysahættu og afar mikilvægt að fólk hafi það í huga," sagði Steinþór Jónsson.

Mynd: Árni Johnsen, Jónas Snæbjörnsson og Steinþór Jónsson skoða aðstæður á Reykjanesbrautinni í gær. VF-mynd: elg



Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is