Steini.is - Suðurnesjamenn fá smjörþefinn af innanlandsfluginu!
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Suðurnesjamenn fá smjörþefinn af innanlandsfluginu!

Á síðasta sólarhring hafa 16 flugvélar frá Flugfélagi Íslands lent á Keflavíkurflugvelli vegna svartaþoku sem legið hefur yfir Reykjavíkurflugvelli. Farþegar Flugfélags Íslands hafa verið ferjaðir með rútum til Keflavíkur og til baka.
Að sögn Helgu Bjarnadóttur vaktstjóra hjá Flugfélagi Íslands hefur áætlun félagsins að mestu haldist þó einhverjar tafir hafi orðið á innanlandsfluginu. "Þetta hefur gengið ótrúlega vel. Þó tekur flugafgreiðslan lengri tíma en það hafa allar vélar farið frá okkur í dag. Ég hef aldrei séð eins mikla þoku og er hér yfir Reykjavík í dag," sagði Helga í samtali við Víkurfréttir.
Það má því segja að Suðurnesjamenn hafi fengið smjörþefinn af innanlandsfluginu á síðasta sólarhring, en töluvert hefur verið rætt um að innanlandsflugið verði fært til Keflavíkurflugvallar.

Myndin: Þrjár vélar frá Flugfélagi Íslands á Keflavíkurflugvelli í morgun. VF-ljósmynd/Flumálastjórn á Keflavíkurflugvelli.




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is