Lundin 2008
[Annað] - 21.10.2008 -
Samhliða Lundakvöldi Kiwanisklúbbsins Keilis var ákveðið að árlega yrði veittur gripur til einstaklings sem að mati nefndar hefur látið gott af sér leiða og/eða unnið óeigingjarnt starf í þágu bæjarb...
|
Icebank verður Sparisjóðsbanki Íslands
[Annað] - 17.10.2008 -
Icebank verður aftur Sparisjóðabanki Íslands
Icebank heur aftur tekið upp gamla nafn bankans, Sparisjóðabanki Íslands hf. Þetta var ákveðið á hluthafafundi í dag, samkvæmt tilkynningu til Kauphall...
|
Þreifingar um frekari samruna
[Annað] - 03.07.2008 -
Samkvæmt heimildum Vísis hafa verið þreifingar á milli Icebank og Saga Capital annarsvegar og Icebank og Vbs fjárfestingarbanka hinsvegar um hugsanlega sameiningu. Nokkur umræða hefur verið um samein...
|
Icebank hagnast um 1.6 milljarða
[Annað] - 05.02.2008 -
Icebank hagnaðist um 1.616 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt uppgjöri sem birt var í dag.
Hagnaður fyrir skatta nam 1.720 milljónum króna og var það rúmum fimm milljörðum króna minni hagnaðu...
|
Flugvallastjóri kvaddur
[Annað] - 31.01.2008 -
Björn Ingi Knútsson, fráfarandi flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli, var kvaddur með virktum af samstarfsfólki sínu í kveðjuhófi sem fram fór í Leifsstöð í morgun. Björn hverfur nú til annarra sta...
|
Margir vegir á Íslandi eru of mjóir og of hátt niður við hlið þeirra
[Annað] - 26.01.2008 -
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á gæðum íslenska vegakerfisins eru 720 km af þeim 2.450 kílómetrum sem teknir voru fyrir með of hátt fall eða bratta við hlið vega, og slitlagsbreidd er undir 6 metrum...
|
FÍB og Sjóva bjóða þjónustu í Reykjanesbæ
[Annað] - 09.01.2008 -
Viðskiptavinir Sjóvár sem búsettir eru í Reykjanesbæ og eru með Stofn hjá fyrirtækinu geta nú nýtt sér þjónustu FÍB-Aðstoðar ef bíllinn bilar. Þjónustan var tekin upp um áramótin, en fyrir var FÍB me...
|
Fyrirtækjaráðgjöf nýtt tekjusvið Icebank
[Annað] - 09.01.2008 -
Í tengslum við breyttar áherslur í rekstri Icebank hefur skipulagi Icebank verið breytt. Nýju tekjusviði, fyrirtækjaráðgjöf, hefur verið bætt við. Fyrirtækjaráðgjöf mun veita viðskiptavinum Icebank...
|
Tveir nýir framkvæmdarstjórar hjá ICEBANK
[Annað] - 09.01.2008 -
Í tengslum við breyttar áherslur í rekstri Icebank hefur skipulagi bankans verið breytt. Nýju tekjusviði, fyrirtækjaráðgjöf, hefur verið bætt við og tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir, þe...
|
Sveinn Andri Sveinsson yfir fjármálasviði Icebank
[Annað] - 09.01.2008 -
Sveinn Andri Sveinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og upplýsingatæknisviðs Icebank. Sveinn Andri hefur verið framkvæmdastjóri Hands Holding hf. frá desember 2006, eignarhaldsfélags ...
|
|