Steini.is - Fréttir
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Fréttir

Suðurnesjamenn fá smjörþefinn af innanlandsfluginu!
[Annað] - 22.02.2005 -
Á síðasta sólarhring hafa 16 flugvélar frá Flugfélagi Íslands lent á Keflavíkurflugvelli vegna svartaþoku sem legið hefur yfir Reykjavíkurflugvelli. Farþegar Flugfélags Íslands hafa verið ferjaðir me...

Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Reykjanes
[Annað] - 21.10.2004 -
Eitt af þeim stóru verkefnum sem liggja fyrir stjórnendum Reykjanesbæjar á næstu mánuðum er skoðun á nánari samstarfi og framtíðaruppbyggingu við Keflavíkurflugvöll og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þ...

Tillaga á hluthafafundi Flugleiða um 40% aukningu hlutafjár
[Annað] - 10.10.2004 -
Viðskipti | Morgunblaðið | 8.10.2004 | 05:30 Flugleiðir hyggjast vaxa ört á næstunni að sögn Hannesar Smárasonar, stjórnarformanns félagsins. Því verður lögð fram tillaga á hluthafafundi hinn 18. ...

HMY flugfélagið - opnaði augu fyrir mikilvægum markaði.
[Annað] - 14.05.2003 -
Þann 16. desember millilenti fyrsta flugvél HMY á Keflavíkurflugvelli og þegar í febrúar fóru fyrstu Íslensku farþegarnir með félaginu til Kanada. Til að byrja með var um að ræða eitt flug á viku e...

60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar
[VF] - 22.03.2003 - Víkurfréttir
Í gær var haldið upp á 60 ára afmæli Keflavíkurflugvallar við hátíðlega athöfn í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Töluverður fjöldi afmælisgesta var við athöfnina, en meðal þeirra sem fluttu ávörp voru Bj...

Ályktanir frá bæjarstjórnarfundi
[SNN] - 21.02.2003 - Suðurnesjafréttir
Ályktun vegna flugvallaskatta á Keflavíkurflugvelli var lögð fram af Steinþóri Jónssyni og samþykkt af öllum bæjarstjórnarfulltrúum og er svohljóðandi: Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fagnar umræðu um ve...

Fagna umræðu um verulega lækkun flugvallaskatta á Keflavíkurflugvelli
[VF] - 21.02.2003 - Víkurfréttir
Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar nú í vikunni var samþykkt neðangreind ályktun til stjórnvalda: „Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fagnar umræðu um verulega lækkun á flugvallarskatti í millilandaflugi t...

Óttast afleiðingar stríðs við Persaflóa
[MBL] - 12.02.2003 - Morgunblaðið
EIGANDI kanadíska leiguflugfélagsins HMY Airways hefur ákveðið að hætta flugi til Evrópu eftir 5. mars. Ástæðan er sögð áhrif yfirvofandi stríðs við Persaflóa og hugsanleg hryðjuverk á markaðinn í Ev...

HMY Airways hættir við Íslandsflugið vegna Íraks-deilunnar
[VF] - 11.02.2003 - Víkurfréttir
Kanadíska flugfélagið HMY hefur ákveðið að fella niður allt flug til Evrópu og þar á meðal Íslands vegna hugsanlegra stríðsátaka í Írak. „Vegna yfirvofandi stíðs við Persaflóa og hugsanleg hryðjuverk...

HMY hyggst fella niður flug til Íslands
[MBL] - 11.02.2003 - Morgunblaðið
Kanadíska flugfélagið HMY ætlar að fella niður allt flug til Evrópu vegna hugsanlegra stríðsátaka í Írak, meðal annars flug hingað til lands. Gert er ráð fyrir að ákvörðun félagsins komi til framkvæm...

   
1 2 3 4 5 6Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is