Steini.is - Fréttir
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Fréttir

Öryggisvörður bjargar manni úr brennandi húsi
[Annað] - 01.04.2009 -
Öryggisvörður Securitas, Viggó Helgi Viggósson, sýndi snarræði þegar hann bjargaði manni út úr brennandi íbúð við Mávatjörn sl. nótt. Talsverður eldur logaði í potti á eldavél þegar öryggisvörðurinn ...

FS - 60 nemendur útskrifaðir á haustönn
[Annað] - 22.12.2008 -
Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni útskrifuðust 60 nemendur; 44 stúdentar, 7 iðnnemar, 3 úr starfsnámi og sex meistarar. ...

Davíð vann Gunnlaug í maraþonleik
[Annað] - 17.01.2008 -
Fyrsta púttmót Golfklúbbs Suðurnesja á þessu ári var haldið í inniaðstöðu GS í HF við Hafnargötu sl. þriðjudag. Tæplega 20 manns mættu í mótið og skemmtu sér vel. Spilaður var 18 holu höggleikur og s...

David ad leika vel i dag
[Annað] - 28.07.2007 -
Kylfingurinn Örn Ævar Hjartarson lék á tveimur höggum yfir pari í dag á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Örn var ánægður með spilamennsku sína í dag og nú þegar ö...

Leopold er týndur
[Annað] - 06.01.2006 -
Leopold hvarf að heiman þann 3. janúar sl. Hann er til heimilis að Kirkjubraut 2, Innri-Njarðvík. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 862 6051. Fundarlaun í boði....

Steinþór Jónsson heiðraður af veitingarmönnum
[VF] - 09.09.2004 - Víkurfréttir
Steinþór Jónsson var í gærkvöldi heiðraður af veitingamönnum í Reykjanesbæ og um leið hlaut hann titilinn Ljósálfur 2004. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt en þau hljóta einstaklingar s...

Tímamót varðandi lýðræði barna í Reykjanesbæ
[VF] - 20.05.2003 - Víkurfréttir
Á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í dag verður borin fram tillaga sem markar tímamót varðandi lýðræði barna í Reykjanesbæ. Tillagan verður borin upp af fjórum ungum stúlkum sem hver um sig er formað...

Svitaperlur og stuð í Stapanum á Bergáskvöldi
[VF] - 19.05.2003 - Víkurfréttir
Það var gríðarlegt stuð í Stapanum á laugardagskvöldi þegar hið árlega Bergáskvöld var haldið. Allir miðar á Bergásballið seldust upp og var stemningin svakaleg. Allir voru í sínu besta spariskapi og...

Mikil aðsókn í kosningakaffi flokkanna í Reykjanesbæ
[SNN] - 10.05.2003 - Suðurfréttir
Margir hafa lagt leið sína í kosningakaffi hjá stjórnmálaflokkunum í Reykjanesbæ í dag. Ágætis kjörsókn hefur verið í Suðurkjördæmi í dag og eflaust á veðurblíðan sinn þátt í því. Sjá mátti á stuðnin...

Til Árna og Steinþórs - Ljósanótt 2002
[Annað] - 16.04.2003 - reykjanes.net
Ég hef verið að skoða myndir og fréttir af uppákomum varðandi Ljósanótt. Hef heyrt því fleygt að fyrirhugað sé að byggja stórkostlegt víkingaþorp innan lögsögu Reykjanesbæjar og eru þar framsýnar hug...

   
1 2 3Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is