Öryggisvörður bjargar manni úr brennandi húsi
[Annað] - 01.04.2009 -
Öryggisvörður Securitas, Viggó Helgi Viggósson, sýndi snarræði þegar hann bjargaði manni út úr brennandi íbúð við Mávatjörn sl. nótt. Talsverður eldur logaði í potti á eldavél þegar öryggisvörðurinn ...
|
Lyklarnir af Víkingaheimur afhentir
[Annað] - 24.02.2009 -
Fréttir | 24. febrúar 2009 | 13:56:15
Þau tímamót urðu á föstudaginn að fulltrúar Víkingaheima fengu formlega afhenta lyklana að byggingunni á Fitjum sem hýsa mun Íslending í framtíðinni. Verktaki ...
|
FS - 60 nemendur útskrifaðir á haustönn
[Annað] - 22.12.2008 -
Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni útskrifuðust 60 nemendur; 44 stúdentar, 7 iðnnemar, 3 úr starfsnámi og sex meistarar. ...
|
Áherslubreytingar á Café Iðnó
[Annað] - 06.11.2008 -
Viðskipti | 6. nóvember 2008
Áherslubreytingar hafa verið gerðar á veitningahúsinu Café Iðnó við Hótel Keflavík, en staðurinn skartar nú fjölbreyttum matseðli með áherslu á hollustu og heilbigði. Þá...
|
Einar Bárðarsson ráðinn til Víkingaheima
[Annað] - 23.10.2008 -
23. október 2008 | 15:29:31
Einar Bárðarson, oft nefndur umboðsmaður Íslands, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næ...
|
Lundin 2008
[Annað] - 21.10.2008 -
Samhliða Lundakvöldi Kiwanisklúbbsins Keilis var ákveðið að árlega yrði veittur gripur til einstaklings sem að mati nefndar hefur látið gott af sér leiða og/eða unnið óeigingjarnt starf í þágu bæjarb...
|
Merkur áfangi í samgöngumálum Íslendinga
[Annað] - 20.10.2008 -
Fréttir | 19. október 2008
Kristján R. Möller, samgönguráðherra, opnaði í dag seinni áfanga að tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar. Var þessum merka áfanga í samgöngumálum...
|
Tvöföld Reykjanesbraut vígð í dag
[Annað] - 20.10.2008 -
Vísir, 19. okt. 2008 11:55
Horfa á myndskeið með frétt
Kristján L. Möller samgönguráðherra opnar klukkan tvö í dag síðasta kaflann í tvöföldun Reykjanesbrautar við Stapahverfi í Reykjanesbæ og ví...
|
Nýr kafli á Reykjanesbraut tekinn í notkun
[Annað] - 20.10.2008 -
Nýr kafli á Reykjanesbraut var tekinn í notkun í dag og er brautin nú orðin tvöföld að undanskildum stuttum kafla gegnum Hafnarfjörð. Kristján L. Möller samgönguráðherra klippti á borða og opnaði bra...
|
Einar Bárðarson leggt í Víking í Reykjanesbæ
[Annað] - 20.10.2008 -
Vísir, 19. okt. 2008 09:58
Einar Bárðarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næsta sumar í Reykjanesbæ. Á sama tím...
|
|
|