Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Dagbók

Páskaferð með fjölskyldunni
[Annað] - 28.03.2005 -

Þann 17. mars var haldið flugleiðis áleiðis til Frankfurt í Þýskalandi en þar var haldinn hinn árlega lagnasýning en á henni voru flestir þeir birgjar sem við eigum viðskipti við. En fjölskyldan var síðan á leið til Alicante á Spáni og var ákveðið að keyra þangað. Á leiðinni gistum við m.a. í Frakklandi en síðari gistinóttin í Barcelona fór fyrir bí eftir að mótorhjólagengi hafði reynt að stoppa okkur með því að sprengja dekk á bílnum í þeirri von að við myndum leggja bílnum í vegakantinum þar sem engin var til aðstoðar. Sem betur fór var ákveðið að keyra nokkurn spöl á sprungnu dekkinu þannig að ekkert varð úr áformum glæpagengisins.

Í Alicante gistum við í góðri íbúð í boðið Lagnafélags Íslands en þeir höfðu gefið mér tveggja vikna gistingu í 40 ára afmælisgjöf. Í fyrstu vorum við Hildur, Katrín Helga, Unnur María og Guðríður Emma ein á ferð en Lilja Karen og Viggó flugu síðan beint á staðinn og gistu hjá okkur í sex daga. Eftir skemmtilegt frí í góðu veðri og fínum aðbúnaði flugum fimm aftur til Þýskaland þar sem við heimsóttum vinafólk okkar og gistum í tvær nætur. Þar okkur boðið út að borða í páskamat, fórum í vínsmökkun og margt fleira. Við höfum ekki farið áður erlendis á þessu tíma en munum án efa gera það aftur.

 

 

 

 Til baka
Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is