Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Dagbók

Aspen - godur stadur fyrir skidafolk
[Annað] - 17.02.2005 -

Ferdin byrjadi med flugi til Minniopolis laugardaginn 13. februar en thar gistum vid i eina nott. Naesta dag forum vid til Aspen klukkan sex um morguninn og vorum komin a skidi um tiuleytid. Frabaer dagur - sol og "powder" snjor allan daginn. Vid tekkudum inn a Jerome hotelid en thar fengum vid Deluxe Double herbergi sem islensk stulka i mottokunni reddadi okkur - Isey Thorgrimsdottir en hun asamt kaerasta sinnum honum Sumarlidi vinna a hotelinu. Frabaert hotel og frabaer baer.

Isey og Simmi budu okkur ut um kvoldid asamt vinahjonum sinum teim Ola og Thoru en thau bua her i Aspen. Hann er arkitekt en hun er fasteignasali. Vid attum frabaert kvold saman, forum ut ad borda og kiktum sidan a nokkra mjog skemmtilega bari.

Vid hofum verdid mjog dugleg a skidum, forum fyrst ut og komum sidust heim. Adstaedur eru mjog godar og vedrid frabaert. A hverjum degi er mikill pudur snjor i fjallinu, sol og mjog hlytt - eda eins gott og haegt er ad hugsa ser. Vid hofum profad oll fjollin fjogur - Aspen Mountain, Aspen Highlands, Buttermilk og Snowmass.

Sidan hittum vid Solveigu Petursdottur, Kristinn Bjornsson og Hannes, brodur Solveigar, asamt konu hans en thau kiktu i heimsokn til okkar a barnum a Jerome hotelinu. Sidar um kvodid forum vid a flottan Sushi bar og fengum gott Sushi og meirihattar eftirrett. A morgun forum vid heim  til Ola og Thoru i grill thannig ad vid hofum haft thad mjog gott og hitt margt skemmtilegt folk.

 

Inn at Aspen er alveg vid lyfturnar a Buttermilk.

Mottakan a Inn at Aspen

Herbergid a Inn at Aspen



Til baka




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is