Góð áramót hjá fjölskyldunni
[Annað] - 02.01.2005 -
Tíminn á milli jóla og nýárs var óvenju "busy" en ég kom ekki heim um klukkan tvö á gamlarárdag um tvö leytið og hófst þegar handa við að útbúa matinn fyrir kvöldið en við höfðum boðið Sigga og Systu ásamt Sigga "langafa" í mat með okkur fjölskyldunni.
Eftir góða máltíð hófst skothríðin en þá höfðu allir í fjölskyldum okkar komið til okkar og hópurinn því stór sem saman fagnaði nýju ári.
Til baka
|