Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Dagbók

Jólakveðja í MBL
[Annað] - 25.12.2004 -

Það var gaman að lesa Morgunblaðið í morgun en eftirfarandi grein birtist þar frá hótelgestum á Hótel Keflavík.

Ótrúleg gestrisni

Frá Nielsi Árna Lund og Kristjönu Benediktsdóttur.

Auglýsing frá Hótel Keflavík sem birst hefur á aðventunni vakti athygli okkar hjónanna. Þar kom  fram að hverjum þeim sem verslaði fyrir meira en 14,800kr í Reykjanesbæ stæði viðkomandi hótel opið meðan húsrúm leyfði; ásamt gistingu og morgunverði.

Frúin pantaði gistingu. Lífsreynslan sagði hinsvegar að einhver böggull hlyti að fyljga slíku skammrifi; ekkert væri ókeypis í þessu lífi, síst af öllu auglýst tilboð. Annað kom á daginn; allt stóðst fullkomlega. Við brugðum okkur sumsé til hinnar góðu gömlu Keflavíkur í Reykjanesbæ sl. laugardag; hittum vini og kunningja, fórum í nokkrar verslanir og keyptum sitthvað til jólanna. Þar með - svo ótrúlegt sem það kann að hljóma - nægði það til að Steinþór Jónsson og hans ágæta lið á Hótel Keflavík, bauð okkur - sem aðra - velkomin að njóta næðis á þeirra fallega hóteli. Þar að auki beið okkar ókeypis morgunverðarhlaðborð næsta morgun.

Tvennt vakti einkum athygli: Annars vegar að Hótel Keflavík er eitt besta hótel sem við höfum gist hér á landi. Státar af fjórum stjörnum. Móttakan hlýlega búin og hefur á sér alþjóðlegan blæ, herbergin sömuleiðis, búin sjónvarpi, minibar, sóf, góðum stól og ágætu rúmi. Hitt atriðið sem ég vil nefna er þessi jákvæði þankagangur hótelstjórans Steinþórs Jónssonar. Með framtakinu er hann vissulega að vekja athygli ferðafóks og annarra á Hótel Keflavík og benda fólki á að njóta þar góðs atlætis og að það sé tilvalinn áningastaður fyrir og eftir brottför úr landinu. Um það gilda annars sérstök tilboð. Steinþór sýnir einnig með þessu framtaki mikla gestrisni sem var aðalsmerki íslenskra heimila og kallaði alla vegfarendur í hlað.

Hafið kæra þakkir frá okkur hjónum og gangi ykkur vel.

NÍELS ÁRNI LUND OG KRISTJANA BENEDIKTSDÓTTIR, Gvendargeisla 34, Reykjavík.Til baka
Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is