Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Dagbók

Litli bróðir eignaðist dóttur!
[Annað] - 10.12.2004 -

Davíð litli bróðir (aðeins 28 ára) og Eva Dögg eignuðust sitt fyrsta barn í dag. Það var bráðmyndaleg stúlka sem kom í heiminn kl. 7,30 í morgun. Hún var 13 merkur og 51 cm að lengd. Og það sem meira er fæddist hún á afmælisdegi móður sinnar en Eva Dögg var 28 ára í dag 10. desember. Þá höfðu héldu þau einnig uppá 2 ára trúlofunarafmæli. Litla frænka var vær og góð á fæðingardaginn og gaf þannig foreldrunum von um svefnsamar nætur.

Við Hildur og stelpurnar óskum þeim innilega til hamingju með heilbrigða og fallega stúlku!

Stoltir foreldrar á fæðingardeildinni í Keflavík.

Glæsileg stúlka - og flott frænka.

Fjölskyldan að Ægisvöllum 13

Afinn úr Keflavík óskar Evu Dögg til hamingju.

Og amman í Keflavík fylgdi fast á eftir!

Aðdáunin leynir sér ekki hjá afanum og ömmunni, Jóni William og Unni Ingunni

Gulla systir, Sigríður og Sigurður  - amman og afinn úr Garðabæ, og Hildur glöð í bragði.

Stoltar með nýja barnabarnið - Unnur amma og Sigríður amma.

Höfuð fjölskyldunar - afi Sigurður og afi Nonni.

Snittur og orange djús handa ungri móður.

Svolítið sibbinn!

Unnur María og Guðríður Emma að sjá litlu frænku í fyrsta sinn!

Guðríður Emma 7 ára er nú ekki lengur yngst í fjölskyldunni.

 Til baka
Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is