Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Dagbók

Afmælisdagurinn
[Annað] - 22.10.2004 -



Orðinn 41 árs. Já, tíminn líður alltof hratt.
Var með flensu og var heima frá vinnu aldrei þessu vant. Lá því upp í rúmi fram eftir degi en fór nú á stjá eftir hádegið. Um kaffileytið kíkti fjölskyldan í smá kaffi og heilsaði upp á sjúklinginn. Fékk nokkra gjafir og kort eins og vera ber. Um kvöldið fórum við Hildur út að borða og í ellefu bíó. Sá tími er ekki hentugur gömlu fólki - það á til að dotta yfir myndinni - eins og við!!


Fékk mjög fallegt kort frá Lilju Karen elstu dótturinni - vildi greinilega hressa slappann pabbann við.

Dugnaðarforkur.

Fullkomnari föður vandfundinn er
og finnst mér hann bestur í heimi hér.
Stolt af því að vera dóttir Steina
og skal ég því eigi leyna.

Duglegur drengur
hjá dömum happafengur.
Alltaf vill hann eitthvað frá sér gefa
Byggja upp vináttu eða sorgir sefa.

Húmorinn hann skortir ei
og sjaldan hann við mig segir nei.
Þakklát fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig
þó mætti hann slaka á og hugsa smá um sig.

Heiðra skal þennan hugdjarfa mann
sem virkja góða hugmynd vel kann.
Fjölskyldna þó númer eitt, tvö og þrjú
þannig að komum öll saman og gleðjumst nú!
                                Lilja Karen Steinþórsdóttir.

Takk fyrir þetta - pabbi.

 

 



Til baka




Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is