Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 
Steini.is » Dagbók

Kinaferð 20-30 nóv.
[Annað] - 22.11.2004 -
Dagur 1. Ég vaknaði þegar ljósin kveiknuðu í fyrsta farrými og flugfreyjan bauð uppá morgunmat.Ég þáði hann og dró hlífina frá glugganum og horfði niður. Skyggnið var frábært og ég á skrítið landsla...

Til London
[Annað] - 20.11.2004 -
Vaknad snemma og Hildur keyrdi okkur a flugvollinn tho snemmt vaeri. Sa ad eg gleymdi Saga Silver kortinu og forum tilbaka til ad saekja kortid og i stadinn fekk eg Saga Class saeti til London. A f...

Fundur með þingmönnum.
[Annað] - 14.11.2004 -
Í hádeginu í dag átti áhugahópurinn okkar um örugga Reykjanesbraut fund með þingmönnum Suðurkjördæmis. Að okkar mati var fundurinn góður og greinilegt að þingmenn eru samherjar okkar í þessu máli. ...

Danmörkuferð með SAF
[Annað] - 07.11.2004 -
Helgina 4-7 nóvember fórum við Hildur eiginkona mín til Danmerkur með 44 félögum okkar úr hóp hótel- og veitingamanna innan SAF - samtökum ferðaþjónustunar. Var ferðin skipulögð af Ernu okkar Hauksdó...

Mikið að gera.
[Annað] - 29.10.2004 -
Eftir þéttsetna viku í vinnunni og öðrum verkefnum kom helgin loksins. Ég kom úr vinnuferð í Reykjavík um klukkan fimm til að ná í afmælishóf Njarðvíking í Stapa en þar voru mættir margir góðir sjálf...

Afmælisdagurinn
[Annað] - 22.10.2004 -
Orðinn 41 árs. Já, tíminn líður alltof hratt. Var með flensu og var heima frá vinnu aldrei þessu vant. Lá því upp í rúmi fram eftir degi en fór nú á stjá eftir hádegið. Um kaffileytið kíkti fjöl...

Bikarmeistarar
[VF] - 02.10.2004 - Víkurfréttir
Þetta var góður dagur og ástæða til að óska Keflavíkingum til hamingju með frábæran leik við KA. Þrjú mörk geng engu þykir gott í Bikarúslitaleik. Ég fór að sjálfsögðu að horfa á leikinn en mér var...

Bílpróf
[VF] - 29.09.2004 - Víkurfréttir
Þá er elsta dóttirin, Lilja Karen, komin með bílpróf. Tilfinningar pabbans eru blendnar. Ég gleðst fyrir hennar hönd að geta keyrt sjálf enda mikilvægt fyrir hana þar sem hún stundar nám við Mennta...

15 ára daman
[VF] - 21.09.2004 - Víkurfréttir
Það er ekki að spyrja af því. Katrín Helga orðin 15 ára og ástæða til að halda flott afmælispartý. Bauð stórum hluta af bekknum og athugaði á vísindalegan hátt hve hátt græjurnar þoldu. Afmælið hal...

Stórkostleg helgi í frábærum bæ
[VF] - 04.09.2004 - Víkurfréttir
Dagblaðið - Dagur í lífi. Steinþór Jónsson hótelstjóri og formaður Ljósanæturnefndar lýsir Ljósanótt í Keflavík. Ég vaknaði við sólargeislana sem vakti mikla ánægju því það hafði verið spáð rigni...

 
   
1 2 3Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is