Steini.is - Dagbók
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Dagbók

Páskaferð með fjölskyldunni
[Annað] - 28.03.2005 -
Þann 17. mars var haldið flugleiðis áleiðis til Frankfurt í Þýskalandi en þar var haldinn hinn árlega lagnasýning en á henni voru flestir þeir birgjar sem við eigum viðskipti við. En fjölskyldan var ...

Flott hjá Myllubakka - árshátíð í toppklassa.
[Annað] - 06.03.2005 -
Sönn gleði er alvörumál segir einhvers staðar! Að halda góða árshátíð er eitt af þeim verkum sem krefst mikils af þeim sem hana halda. Þátttakendur undirbúa sig af að bestu getu og hlakka síðan til ...

Aspen - godur stadur fyrir skidafolk
[Annað] - 17.02.2005 -
Ferdin byrjadi med flugi til Minniopolis laugardaginn 13. februar en thar gistum vid i eina nott. Naesta dag forum vid til Aspen klukkan sex um morguninn og vorum komin a skidi um tiuleytid. Frabaer ...

Tvöföld Reykjanesbraut á dagskrá.
[Annað] - 21.01.2005 -
Ég var stutta stund á skrifstofunni áður en ég fór og sótti félaga mína í áhugahópi um örugga Reykjanesbraut en ferðinni var heitið á Alþingi Íslendinga þar sem við ætluðum að finna þingmenn kjördæmi...

Góð áramót hjá fjölskyldunni
[Annað] - 02.01.2005 -
Tíminn á milli jóla og nýárs var óvenju "busy" en ég kom ekki heim um klukkan tvö á gamlarárdag um tvö leytið og hófst þegar handa við að útbúa matinn fyrir kvöldið en við höfðum boðið Sigga og Systu...

Hjá Tengdó
[Annað] - 26.12.2004 -
Gott kvöld á annan í jólum en þá var okkur boðið til Systu og Sigga í frábæran jólamat en maturinn og meðlætið er alltaf fullkomið hjá tengdó. ...

Jólakveðja í MBL
[Annað] - 25.12.2004 -
Það var gaman að lesa Morgunblaðið í morgun en eftirfarandi grein birtist þar frá hótelgestum á Hótel Keflavík. Ótrúleg gestrisni Frá Nielsi Árna Lund og Kristjönu Benediktsdóttur. Auglýsing frá ...

Jólin 2004
[Annað] - 25.12.2004 -
Eftir mikla vinnu og álag komu jólin loksins. Veðrið er búið að vera fallegt en kalt. Við fjölskyldan náðum að gera flesta hluti tímalega í ár þannig að á þorláksmessu var rólegt hjá okkur sem var mj...

Litli bróðir eignaðist dóttur!
[Annað] - 10.12.2004 -
Davíð litli bróðir (aðeins 28 ára) og Eva Dögg eignuðust sitt fyrsta barn í dag. Það var bráðmyndaleg stúlka sem kom í heiminn kl. 7,30 í morgun. Hún var 13 merkur og 51 cm að lengd. Og það sem meira...

Piparkökuhátið og jólaundirbúningur!
[Annað] - 10.12.2004 -
Í dag voru allir fjölskyldumeðlimir kallaðir til Gullu systur á Bragavöllum 17 þar sem piparkökur voru framleiddar í miklu magni að frumkvæði pabba. Öll barnabörnin voru á staðnum nema sú yngsta en h...

   
1 2 3



Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is